Bradworthy Inn, er í 15-mínútna akstursfjarlægð frá Holsworthy, býður upp á velskipulagðar íbúðir með eldunaraðstöðu. Það eru ókeypis bílastæði og Wi-Fi Internet í boði á staðnum, og krá staðarins býður upp á úrval af réttum þar á meðal hina sígildu sunnudagssteik. Hver íbúð er með velútbúið eldhús með ofni, örbylgjuofni, ísskáp og uppþvottavél, auk borðstofuborðs. Það býður upp á setustofu, svefnherbergi með sjónvarpi og DVD spilara, og sturtuherbergi. Íbúðirnar eru með sérinngang innangengt frá húsgarðunum, og þær eru ekki staðsettar fyrir ofan barinn. Bradworthy Inn, innréttað með viðarbjálkum og opnu eldstæð, býður upp á notalegt umhverfi til að njóta úval af öli, víns og eplavíni og þar er aðgengi að bjórgarði. Sígildar kráarmáltíðir og steikur beint frá staðbundnum slátrara er í boði í bland við rétti dagsins á matseðlinum. Kráin býður upp á lifandi tónlist í hverjum mánuði. Þorpið Bradworthy liggur nærri landamærum Cornish, það er í um 11 kílómetra fjarlægð frá hinni vinsælu strönd Bude þar sem hægt er að stunda brimbrettabrun. Launceston, Tintagel-kastalinn og Dartmoor-þjóðgarðurinn er í 40-45 mínútna akstursfjarlægð.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 9,2 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (9,0)

ÓKEYPIS bílastæði!


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
9,5
Aðstaða
9,5
Hreinlæti
9,7
Þægindi
9,6
Mikið fyrir peninginn
9,6
Staðsetning
9,0
Ókeypis WiFi
9,2
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Jill
    Ástralía Ástralía
    Lovely apartment. Everything you would need plus the pub across the courtyard.
  • Sambrose
    Bretland Bretland
    Very welcoming and accommodating 😁 super meal on the first night in a clearly thriving local pub. The kitchen in the apartment was handy for supper on the second night. Very kindly allowed me to stay over check out time to attend an online...
  • Alison
    Bretland Bretland
    Didn't have breakfast but self catering room was adequate for our needs. All clean and tidy for our stay as we didn't state any specific needs. The apartment was warm and comfortable with wifi and television. Had our own key to access the building...

Umhverfi gistirýmisins

Veitingastaðir
1 veitingastaður á staðnum

  • Restaurant #1
    • Í boði er
      hádegisverður • kvöldverður
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • hefbundið
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Grænn kostur • Vegan • Án glútens • Án mjólkur

Aðstaða á The Bradworthy Inn
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 9.5

Vinsælasta aðstaðan
  • Ókeypis bílastæði
  • Reyklaus herbergi
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Veitingastaður
  • Bar
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Baðkar eða sturta
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Hárþurrka
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka
Svæði utandyra
  • Garður
Eldhús
  • Borðstofuborð
  • Brauðrist
  • Helluborð
  • Ofn
  • Rafmagnsketill
  • Eldhús
  • Uppþvottavél
  • Örbylgjuofn
  • Ísskápur
Gæludýr
Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.
Tómstundir
  • Pílukast
  • Billjarðborð
    Aukagjald
Stofa
  • Sófi
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • DVD-spilari
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Bar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á herbergjunum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis almenningsbílastæði staðsett nálægt (pöntun er ekki nauðsynleg).
    Almennt
    • Kynding
    • Teppalagt gólf
    • Reyklaus herbergi
    • Straujárn
    Aðgengi
    • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
    Þjónusta í boði á:
    • enska

    Húsreglur

    The Bradworthy Inn tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

    Innritun

    Frá kl. 17:00 til kl. 23:30

    Útritun

    Til 10:00

     

    Afpöntun/
    fyrirframgreiðsla

    Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

    Börn og rúm

    Barnaskilmálar

    Börn eru ekki leyfð.

    Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

    Fullorðinn (18 ára og eldri)
    Aukarúm að beiðni
    £10 á mann á nótt

    Verð fyrir aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

    Fjöldi aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

    Þessi gististaður er ekki með barnarúm.

    Öll aukarúm eru háð framboði.

    Aldurstakmörk

    Lágmarksaldur fyrir innritun er 18

    Gæludýr

    Gæludýr eru leyfð. Gjald getur átt við.

    Maestro Mastercard Visa Solo Peningar (reiðufé) The Bradworthy Inn samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

    Lagalegar upplýsingar

    Þessi gististaður er í umsjón einstaklingsgestgjafa. Hugsanlegt er að löggjöf Evrópusambandsins um atvinnugestgjafa gildi ekki.

    Algengar spurningar um The Bradworthy Inn

    • Innritun á The Bradworthy Inn er frá kl. 17:00 og útritun er til kl. 10:00.

    • Meðal herbergjavalkosta á The Bradworthy Inn eru:

      • Íbúð

    • Já, The Bradworthy Inn nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.

    • The Bradworthy Inn býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

      • Billjarðborð
      • Pílukast

    • Á The Bradworthy Inn er 1 veitingastaður:

      • Restaurant #1

    • The Bradworthy Inn er 10 km frá miðbænum í Holsworthy. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

    • Verðin á The Bradworthy Inn geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.